Hårklinikken Styling Paste 100 ml.

Styling Paste er hannað til að næra og vernda hárið með hverri notkun og gefur þér sveigjanlegt hald sem hefur ekki neikvæð áhrif á heilbrigði hárs og hársvarðar.

Vörunúmer: 10170575
+
5.399 kr
Vörulýsing

Algengar spurningar:

Get ég notað þetta sem kona?
Já, að sjálfsögðu. Allar okkar vörur eru kynlausar og henta bæði fyrir stutt og sítt hár.

Hvers konar áferð skilur Styling Paste eftir?
Styling Paste hefur áberandi matta áferð.

Get ég notað Styling Paste í blautt hár?
Við mælum ekki með því að nota þessa vöru í blautt hár.

Skolast varan auðveldlega úr og er hún vatnsleysanleg?
Já, Styling Paste skolast auðveldlega úr með einungis vatni.

Mun þetta láta hárið klessast saman?
Nei alls ekki. Styling Paste hefur mjúka áferð og mun ekki harðna í hárinu eða láta það loða saman. Haltu bara áfram að vinna það inn í hárið þar til þú hefur náð útlitinu sem þú þráir. Ljúktu svo við verkið með smá spreyi til að gulltryggja hald sem endist allan daginn.

Notkun

Settu lítið magn í lófann og nuddaðu höndum saman til að virkja efnið. Notaðu fingurgómana til að dreifa efninu í lítillega rakt eða þurrt hárið.

Innihald

Lykilefni í Styling Paste eru bambus-, geitartopps- og passíublómaþykkni ásamt kínóa. Öll innihaldsefni: Vatn (aqua), maltódextrín/VP-samfjölliða, glýserín (lífrænt), polýsorbat-20, karbómer, fenýlprópanól, geitatoppsþykkni, própýlelglýkól, natríumhýdroxíð, kaprýlýlglýkól, tókóferól, blóðappelsínu-olíuþykkni, vatnsrofið kínóa, bambusþykkni, panþenól (B5 forvítamín).

Tengdar vörur