BeautyLash Brow Glow augabrúnagel

Fyrsta augabrúnagelið fyrir náttúrulega glansandi augabrúnir. Brow Glow augabrúnagelið hjálpar til við að temja fíngerðustu hárin fyrir glansandi og sléttar augabrúnir. Hefðbundnar mótunarvörur eins og gel eða vax skilja eftir sig matta áferð en Brow Glow gefur augabrúnunum fallegan ljóma fyrir heilbrigt og náttúrulegt útlit. Glansinn kemur fram strax við ásetningu, helst á allan daginn og auðvelt er að bæta á hann ef þörf krefur, án þess að gelið molni. Brow Glow er einstakt á markaðnum og sameinar sterka festingu og náttúrulegan glans.

Vörunúmer: 10171463
+
3.569 kr
Vörulýsing

Sérstök formúla gelsins og hönnun burstans sem bæði er með lengri og styttri hlið, gerir kleift að skapa persónulegt útlit, allt frá mildum Glow og Luminous ljóma til djörfustu Wet-Look áferðar. Áhrifin koma fram á örfáum sekúndum. Auk þess veitir gelið hámarks vörn fyrir lit og áferð eftir litun eða "Lamination"

  • Mótun: Glært gel sem veitir sterka festingu allan daginn
  • Litavörn: Tryggir hámarks vörn fyrir litaðar augabrúnir
  • Umhirða: Nýstárleg innihaldsefni veita raka samstundis og styrkja hárin til lengri tíma
Notkun
  • Berðu gelið á með annarri hlið burstans og mótaðu með hinni
  • Fyrir enn meiri áhrif, settu nokkur lög
  • Hristist fyrir notkun

Tengdar vörur