Fyrst skal hreinsa augabrúnirnar vel og tryggja að þær séu þurrar
- Skref 1: Berið gel 1 ( hvíti penninn ) á augabrúnirnar og látið bíða í 2 mínútur
Fjarlægið umfram gel með þurrum eyrnapinna eða þurri bómullarskífu
- Skref 2: Berið gel 2 ( blái penninn ) á augabrúnirnar og látið bíða í 1 mínútu
Að lokum skal fjarlægja gel 2 með rakri bómullarskífu
Pennarnir duga í allt að 20 skipti og eru aðeins ætlaðir til litunar á augabrúnum
- Natural Brown gefur augabrúnum náttúrulegan brúnan lit
- Black Brown gefur augabrúnum djúpan svarbrúnan lit