Benecta freyðitöflur 20 stk.

Hver freyðitafla af Benecta inniheldur kítófásykrur ásamt vítamínum og steinefnum sem stuðla að eðlilegum efnaskiptum, eykur orku og dregur úr þreytu. 

Benecta byggir á íslensku hugviti og er afrakstur meira en tíu ára rannsóknar- og þróunarvinnu á kítófásykrum, notkun þess og ávinningi.

Vörunúmer: 10161817
+
3.998 kr
Vörulýsing

Benecta er framleitt úr náttúrulegum kítófásykrum og er óhætt að nota það samhliða öðrum fæðubótarefnum.

Benecta er ekki ætlað ófrískum konum eða einstaklingum með skelfiskofnæmi. Benecta kemur ekki í stað fjölbreyttrar fæðu.

Notkun

Ein tafla á dag, leysist upp í glasi af vatni.

Tengdar vörur