Apótekið Bliss frunsuáburður 10 ml.

Bliss er sýkladrepandi, græðandi og kælandi lausn til að þurrka upp vessablöðrur á vörum. Bliss er sérstaklega ætlað til að flýta fyrir gróanda. Í Bliss er kamfóra sem er græðandi, týmól sem er bakteríudrepandi og mentól sem kælir. Nafnið á Bliss er dregið af enska orðinu bliss eða sæla þar sem að lausin veitir kælingu og aukinn gróanda.

Vörunúmer: 10069977
+
1.198 kr
Notkun

Berið Bliss á svæðið með eyrnapinna um leið og þið finnið fyrir því að vessafylltar blöðrur séu að myndast. Nota skal Bliss mjög oft og jafnvel halda eyrnapinnanum með lausninni í nokkra stund að blöðrunum.

Innihald

Innihald (INCI): Isopropyl alcohol (88,8%), camphor, menthol og thymol
Innihald: Ísóprópanól, kamfóra, mentól og tímól.

Tengdar vörur