Munnúðinn frásogast í gegnum slímhimnu beint út í blóðrásina og auðveldar þannig upptöku á þessum efnum.
Öll vítamínin þjóna mikilvægu hlutverki við að viðhalda góðri heilsu, þau eru Tíamín (B1), Ríbóflavín (B2), Níasín (B3), Pantóþensýra (B5), Pýridoxín (B6), Bíótín (B7), Fólínsýra (B9) og B12 vítamín. B vítamín eru vatnsleysanleg vítamín sem gerir það að verkum að líkaminn geymir þau ekki og er því mikilvægt að taka inn B vítamín á hverjum degi, ef ekki er fengið nóg úr fæðunni.
- Náttúrulegt bragð af ferskjum, plómum og hindberjum
- Hröð og mikil upptaka
- Öruggt á meðgöngu og brjóstagjöf
- Hentar vegan, grænmetisætum og einstaklingum með glútenóþol
- Umbúðir gerðar úr endurunnu plasti úr sjónum
Ábyrgðaraðili: Artasan