Chicco pela-og krukkuhitari | sótthreinsun

Chicco pela/krukkuhitari og sótthreinsitæki. Sameinar hitara og sótthreinsun í einu tæki.  Hægt að láta hann afþýða mjólk og krukkumat.

Vörunúmer: 10164365
+
17.339 kr
Vörulýsing
 • Hitar bæði pela og krukkumat
 • Hitar bæði brjóstamjólk og þurrmjólk
 • Hitar 150ml pela á ca 3 mín*
 • Hitar brjóstamjólk hægar til að viðhalda næringunni í mjólkinni.
 • Aðlagaðu pelahitarann að þínum þörfum. Er með 27 mismunandi kerfi til að hita matinn/mjólkin eftir t.d stærð pelans, hita mjólkurinnar, tegund fæðu , þurrmjólk, brjóstamólk eða mauk og fleira. 
 • Hægt að láta hitarann afþýða brjóstamjólk og mauk. Afþýðir á sérstöku kerfi sem viðheldur eiginleikum brjóstamjólkurinnar.
 • Hægt að nota með flestum pelum á markaðinum, jafnvel pelum með botni sem hægt er að fjarlæga eins og Perfect5 pelinn og fleiri. 
 • Heldur pelanum/matnum heitum í allt 1 klukkustund.
 • Slekkur sjálfur á sér þegar hitun/sótthreinsun er lokið. 
 • Pípir þegar hann hefur lokið hitun/sótthreinsun. 
 • Þarft ekki að bíða með að nota hitaran til að hita annan pela. Frábært hitari fyrir mæður með fjölbura. 
 • Kemur með körfu til að auðvelda að taka pelan/krukkuna úr hitaranum
 
*Miðað er við 150ml Chicco Natural Feeling með þurrmjólk sem er á herbergishita og tíminn sem tekur til að hita hana í 37°.  Það er alltaf mismuandi eftir pelatýpum hversu lengi tekur að hita pela. 

Tengdar vörur