Í gegnum þróunarsöguna hefur sólin verið meginuppspretta D vítamíns en í dag þegar fólk notar meiri sólarvörn, forðast sólina eða býr þar sem ekki er næg sól er skortur á D vítamíni mjög algengur. Íslendingar fara ekki varhluta af sólarleysinu og því er það sérlega mikilvægt að við pössum uppá að taka inn D vítamín.
D 1000 er afar handhægt og bragðgott og börnin elska það;
- Vítamínið fer beint út í blóðrás í stað þess að fara í gegnum meltingarveginn.
- Skammtakerfi sem skammtar 1000IU í hverjum úða.
- Fyrir alla sem vilja meira magn í einum úða.
- Í hverju glasi eru 100 úðar eða um 3ja mánaða skammtur.
- Gott, náttúrulegt piparmyntubragð.
- Hentar grænmetisætum.
- Fyrir alla sem hafa áhyggjur af skorti á sólarljósi.
- Hentar öllum aldri.
Þeim sem hættast er við D vítamínskorti eru:
- Ófrískar konur og konur með barn á brjósti.
- Einstaklingar komnir yfir fimmtugt.
- Börn yngri en 5 ára.
- Fólk sem heilsu sinnar vegna verður að vera innan- dyra eða þeir sem hylja húð sína þegar þeir fara út.
- Grænmetisætur sem borða ekki feitan fisk.
- Fólk með dökkt litaraft.
Ábyrgðaraðili: Artasan