Better You Magnesíum Muscle Body Spray 100 ml.

Magnesíum Muscle er sérstaklega gert með íþróttafólk í huga en þessi blanda er saman sett af magnesíumklóríð, blandað þrúgukjarnaolíu, kamfóru, sítrónu og svörtum pipar til að hjálpa vöðvunum við endurheimt. Tilvalið fyrir allt íþróttafólk sem stundar langar og strangar æfingar. Aðrar tegundir af magnesíum olíu frá Better You eru Magnesíum Original, Magnesíum Goodnight og Magnesium Joint.

Vörunúmer: 10116483
+
4.199 kr
Vörulýsing

Magnesíum er fjórða mikilvægasta steinefni líkamans og er gríðarlega mikilvægt fyrir heilsu okkar. Magnesíum er gríðarlega mikilvægt fyrir heilsu okkar. Það kemur við sögu í yfir 300 mismunandi efnaskiptaferlum í líkamanum og er best þekkt fyrir að hafa slakandi áhrif á vöðva líkamans. Magnesíum olíurnar frá Better You er einstök formúla í úðaformi sem borin er beint á þann stað sem er að angra með einstakri virkni.

Magnesíum stuðlar að:

  • viðhaldi eðlilegra beina
  • viðhaldi eðlilegra tanna
  • eðlilegri sálfræðilegri starfsemi
  • eðlilegri vöðvastarfsemi
  • eðlilegri prótínmyndun
  • eðlilegri starfsemi taugakerfisins
  • eðlilegum orkugæfum efnaskiptum
  • því að draga úr þreytu og lúa


Merki um magnesíumskort:

  • Svefnerfiðleikar
  • Sinadráttur
  • Vöðvakrampi
  • Aukin næmni fyrir stressi
  • Síþreyta
  • Orkuleysi
  • Fjörfiskur

Til fróðleiks:
Við fáum magnesíum úr ýmsum matvælum en samt sem áður er það mjög algengt að fólk  sé í skorti og t.d. er talið að allt að 80% Bandaríkjamanna sé í skorti. Næringarsnauður jarðvegur sem nýttur er til ræktunar, lélegt/slæmt mataræði, óhófleg áfengis- og koffínneysla, ýmis lyf og mikil streita er meðal þess sem veldur skorti og svo skolast steinefni líka út þegar við svitnum.

Ábyrgðaraðili: Artasan


Notkun

Spreyið 10 úðum á liði eða vöðva. 10 sprey veita þér 150 mg af magnesíum. Það má þó bera það á eins oft og þörf er á. Hugsanlega finnur fólk fyrir kláða eða kitli þegar magnesíum er sett á húðina en það gerist þegar það smýgur inn í líkamann.

Ekki skal nota meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.

Innihald

Aqua (water), magnesium chloride, glycerin, propylene glycol, PEG-40 hydrogenated castor oil, capsicum frutescens fruit extract, citrus limon (lemon) peel oil, hydrolyzed jojoba esters, limonene, potassium sorbate, sodium benzoate, arnica montana flower extract, citral, citric acid, trisodium EDTA, linalool.

Limonene, linalool and citral occur naturally in many essential oils, including citrus oils.

Tengdar vörur