Kremið er notað bæði sem fyrirbyggjandi og til umhirðu þurrar og viðkvæmrar húðar en er einnig tilvalið fyrir venjulega húð sem krefst sérstakrar umhirðu þegar árstíðirnar breytast.
Decubal junior cream
- Til daglegrar notkunar og má nota á allan líkamann
- Inniheldur glýcerín, sem ver húðina gegn rakatapi
Hentar vel á mikið útsett húðsvæði:
- Kinnar/andlit
- Hendur
- Fætur
- Bleiusvæði
- Hentar vel sem viðbótarmeðferð á exemhúð
- Smýgur hratt inn í húðina
- 38% fituinnihald
- 200 ml
Decubal junior cream er ofnæmisvottað, svo hættan á ofnæmi er lágmörkuð.