Decubal Lips and Dry Spots 30 ml.

Rakagefandi, mýkjandi og græðandi smyrsli fyrir þurra og sprungna húð. Decubal lips & dry spots balm er notað á þurrar og sprungnar varir eða önnur þurr svæði á líkamanum eins og naglabönd, olnboga og hné. Þetta smyrsli er hægt að nota nákvæmlega þar sem vandamálið er. Það nærir og styður við náttúrulegt lækningaferli húðarinnar þökk sé m.a. tókóferóli (E-vítamín), heinsuðu lanólíni og býflugnavaxi. Lips & dry spots balm er án ilmefna. Inniheldur ekki vatn.

Vörunúmer: 10109389
+
2.129 kr
Innihald
  • Petrolatum
  • Oprenset lanolin
  • Paraffinum Liquidum
  • Bivoks
  • Ricinus Communis Seed Oil
  • Tocopherol

Tengdar vörur