Enzymedica Digest Gold 45 hylki

Digest Gold er öflugasta blanda meltingarensíma sem völ er á. Digest Gold er þróaðasta meltingarvaran frá Enzymedica og sú söluhæsta í Bandaríkjunum til margra ára og er að jafnaði 20 sinnum sterkara en aðrar gerðir meltingarensíma og handhafi Vity* verðlaunanna 10 ár í röð. Auk ensíma, inniheldur hvert hylki ATPro sem er orkugjafi líkamans, magnesíum citrate, coensime Q10 og phytase.

Vörunúmer: 10145584
+
7.299 kr
Vörulýsing

Hvað er ATPro?
ATP er lífrænt efnasamband sem finnst í öllum frumum í líkamanum en það geymir í sér mikla orku og er oft á tíðum kallað orkuefni líkamans. Segja má að ATP sé nokkurs konar orkubanki fyrir frumurnar en það er jafnframt eina form orku sem líkaminn getur notað sér þegar þörf er á.

Hver kannast ekki við að verða þreyttur eftir þunga máltíð?
Sumir upplifa óþægindi og/eða uppþembu í meltingarstarfsemi en slíkir kvillar tengjast að öllum líkindum skorti á meltingarensímum. Líkaminn framleiðir sjálfur meltingarensím sem brjóta niður fæðuna en margt getur orðið til þess að hann framleiði ekki nægilegt magn. Afleiðingar vegna skorts á meltingarensímum geta verið afar víðtæk og hugsanlega finnum við fyrir öðrum einkennum en ónotum í meltingu.

Einkenni skorts geta verið margskonar, svo sem ófullnægt hungur, exem, skapsveiflur, óþægindi í húð, svefnleysi og fleira.

Einkaleyfisvarin ensím
Digest gold er byggt á einkaleyfisvarinni aðferð sem kallast Therablend en þá er blandað saman mörgum stofnum ensíma sem vinna á mismunandi pH- gildum og ná þau þannig að melta hvert orkuefni mun betur og hraðar. Ensím sem unnin eru með þessari aðferð hafa mælst á bilinu 5-20 sinnum öflugri og vinna meira en sex sinnum hraðar en önnur leiðandi meltingarensím.

Ensímín eru:

  • 100% vegan
  • Mjólkur-, glúten- og sojalaust.
  • Án fylliefna, bindiefna eða annarra flæðiefna.

 

Ábyrgðaraðili: Artasan

Notkun

1 hylki fyrir eða með mat ásamt glasi af vatni. Notist eftir þörf.

Innihald

Amount Per Serving

%DV

Digest Gold® Enzyme Blend
Carbohydrate-Digesting Enzymes

Amylase Thera-blend® (23,000 DU), Glucoamylase (50 AGU), Maltase (200 DP), Alpha Galactosidase (450 GalU), Invertase (240 SU)

430 mg

Protein Digesting Enzyme
Protease Thera-blend® (80,000 HUT)

 

Fiber-Digesting Enzymes 
Cellulase Thera-blend® (3,000 CU), Beta Glucanase (25 BGU), Xylanase (550 XU), Pectinase (w/Phytase) (45 Endo-PGU), Hemicellulase (30 HCU)

 

Fat-Digesting Enzyme
Lipase Thera-blend® (4,000 FIP)

 

Lactose-Digesting Enzyme
Lactase (900 ALU)

 

ATPro™
(ATP, Magnesium citrate, Phytase, CoQ10)

25 mg - 300 Million LCU

Tengdar vörur