Geosilica REPAIR 300 ml. - fyrir liði og bein

Inniheldur 100% náttúrulegan jarðhitakísil og mangan í hreinu íslensku vatni. Mangan styrkir bæði bein og liðamót. Einnig stuðlar mangan að eðlilegri myndun bandvefs á borð við sinar, liðbönd og húð.

Vörunúmer: 10169273
+
5.298 kr
Vörulýsing

• Inniheldur kísil og mangan
• Stuðlar að heilbrigðum liðum
• Stuðlar að heilbrigðum beinum
• 300 ml í hverri flösku
• 10 ml (1 msk) dagleg inntaka

Geymist á þurrum og köldum stað. Geymist þar sem börn ná ekki til. Ekki er mælt með að neyta meira en sem nemur ráðlögðum dagsskammti. Geymist í kæli eftir opnun og notist innan 3 mánaða. Varan er ekki ætlum ófrískum konum. Fæðubótaefni koma ekki í stað fjölbreytts og hefðbundins matarræðis.

Þessi vara er ekki ætluð til að greina, lækna eða koma í veg fyrir sjúkdóma. 

Notkun
  • 1 matskeið (10 ml) á dag.
  • Hristist fyrir notkun.
  • Hægt að blanda í vatn eða safa
Innihald

Vatn, jarðhitakísill, sinkklóríð, kopar (II) súlfat. 

Steinefnamagn í skammti

  • Kísill 100 mg
  • Sink 5 mg
  • Kopar 0,5 mg

Tengdar vörur