E-vítamín bætir einnig súrefnisflæði og bætir ónæmiskerfið. E- vítamín er líka hægt að nota útvortis til að draga úr sýnileika t.d öra og slits á húðinni, þá er perlan opnuð og borin á þau svæði sem við viljum laga. Til að nýta betur upptöku E-vítamíns er gott að taka Sink í Gula miðanum með því.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.