Guli miðinn Kalk, magnesíum og sínk 120 hylki

Kalk, Magnesíum og Sink eru mikilvæg stein- og snefilefni sem eru góð fyrir alla. Inntaka þeirra getur verið sérstaklega mikilvæg með aldrinum þegar fer að hægja á eðlilegri upptöku þessara efna í  líkamanum. Blandan inniheldur HCL sýru (magasýru) sem er mikilvæg hjálp til nýtingar og upptöku virku efnanna í blöndunni.  Þeir sem eru með lágar magasýrur lenda oft í vandræðum við upptöku á steinefnum en þá getur HCL hjálpað mikið til. Kalk getur stuðlað að:
 
  • eðlilegu viðhaldi beina og tanna
  • eðlilegri vöðvastarfsemi og vöðvaslökun
  • eðlilegum flutningi taugaboða
  • bættu taugakerfinu
  • betri húð og slímhúð
  • Nýtist líkamanum einstaklega vel með hámarks upptöku
     
Vörunúmer: 10130058
+
2.194 kr
Vörulýsing
  • Innihaldsefnin geta hjálpað vöðvunum að slaka niður eftir æfingar og komið í veg fyrir krampa, sinadrætti og fótapirring.
  • Sínk getur verið öflugur sindurvari og mikilvægt fyrir ónæmiskerfi, húð og slímhúð.
     

Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.

Notkun
  • Notkun: 3 jurtahylki á 2svar á dag, með mat
  • Magn: 120 jurtahylki
  • Skammtastærð: 20 daga skammtur
  • Bætiefnið er í jurtahylkjum til að hámarka upptöku og virkni
Innihald

Innihald í 6 hylkjum (hámarks ráðlagður neysluskammtur):
Kalk (karbónat, glúkonat og sítrat) 1000mg, Magnesíum (oxíð og sítrat) 500mg, sink (oxíð) 15mg, Glutamic acid HCl 100mg.

Önnur innihaldsefni: Hypromellose, stearic acid, talkúm, magnesíum sterat, kísil díoxíð.

Tengdar vörur