B-12 er talið nauðsynlegt fyrir:
- heilbrigðan vöxt fruma
- frumuskiptingu
- heilbrigði tauga, húðar og slímhúðar
- fyrir eðlilega blóðmyndun.
- fyrir efnaskipti próteina, fitu og kolvetna.
- allan frumuvöxt, sérstaklega í meltingarfærum, beinmerg og taugavefjum
Þessi blanda vítamína hefur mikið verið rannsökuð í sambandi við ýmsa heila og taugasjúkdóma og niðurstöðurnar verið afgerandi góðar þeim í hag. Bragðgóðar sugutöflur sem leysast hægt upp í munni og upptaka vítamínsins fer fram í gegn um slímhúð munns og munnhols. B-12 frá Gula miðanum er sérhannaðar með hámarks upptöku í huga.
Getur stuðlað að:
- Draga úr þreytu og orkuleysi
- Bæta andlega líðan
- Eðlilegri blóðmyndun
- Sterku hjarta og æðakerfi
- Betri svefni
- Betri meltingu
- Heilbrigðri húð, hári og nöglum
Skortur á B-12 vítamíni er talsvert algengur og fer vaxandi. Inntaka á B-12 getur verið frískandi fyrir flesta en þó eru ákveðnir hópar fólks sem frekar en aðrir gætu haft gagn af inntöku á B-12 vítamíni:
- Vegan (grænkerar)
- Grænmetisætur
- Eldri borgarar
- Einstaklingar sem taka inn sýruhamlandi lyf
- Einstaklingar sem þjást af meltingarfærasjúkdómum
- Þungaðar konur og fleiri
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.