Sérstaklega mikilvægt fyrir þungaðar konur og konur sem eru með börn á brjósti. Dolomite er notað til að byggja upp beinin og fyrirbyggja beinþynningu, þar sem bæði kalk og magnesíum eru nauðsynleg fyrir heilbrigð bein, þessi blanda í Gula miðanum er því gott val fyrir þá sem vilja góða kalk blöndu.
Vítamín og bætiefni Gula miðans eru sérstaklega valin og þróuð fyrir íslenskar aðstæður. Þess vegna hefur Guli miðinn verið hluti af daglegu lífi Íslendinga í 25 ár.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.