Guli Miðinn Múltí Vít 60 töflur

Sérvalin fjölvítamínblanda fyrir þarfir Íslendinga og inniheldur mikilvæg vítamín og steinefni. Múltívít er ekki ráðlagt barnshafandi konum heldur er fjölvítamínblandan “Með barni” sérstaklega ætluð þeim.
Vörunúmer: 10047085
+
1.389 kr
Vörulýsing

Án eggja, án fisks, án hveitis, án jarðhneta, án mjólkur, án skelfisks, án trjáhneta

Nú á tímum hraða, streitu og oft á tíðum mikils álags, er nauðsynlegt að gefa fæðunni gaum og næringarefnum hennar. Fáum við áreiðanlega öll bætiefni sem okkur eru nauðsynleg til að fyrirbyggja heilsubrest? Fáum við örugglega það sem við þurfum til að tryggja góða heilsu og þrek, jafnvel undir álagi? Þrátt fyrir að borða fjölbreytta fæðu og vera mikið í hollustunni, þá erum við ekki alltaf að fá öll vítamín og steinefni úr fæðunni eins og best er. Því er gott að taka fjölvítamín til að tryggja að ráðlögðum dagskömmtum sé fullnægt.

Skortur einstakra bætiefna getur orsakað slen, þrekleysi og jafnvel vanheilsu. Þegar þú tekur inn Multi vit ert þú að innbyrða 22 valin bætiefni, 12 vítamín og 10 steinefni. Dagleg neysla byggir upp líkamann og stuðlar að hreysti og góðri heilsu. Rannsóknir hafa sýnt að þegar heilbrigt fólk sem sýnir engin merki þess að vera með bætiefnaskort af neinu tagi tekur fjölvítamíntöflur daglega eykst virkni ónæmiskerfis þeirra og þau fá síður umgangspestar.

Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.

Notkun
  • 2 töflur á dag.
  • Magn: risa stór krukka 180 töflur | stór krukka 60 töflur
  • Skammtastærð: risa stór krukka 3 mánuðir | stór krukka 1 mánuður
  • Múltívít er ekki ráðlagt barnshafandi honum heldur er fjölvítamínblandan "með barni" sérstaklega ætluð þeim.
Innihald

A vítamín (acetate) 1200mcg, C vítamín (askorbínsýra) 50mg, D vítamín (cholecalciferol) 200AE (5mcg), E vítamín (dl-alpha tocopheryl acetate) 13,5mg, B1(thiamine mononitrate) 1mg, B2 (riboflavin) 1,5mg, B3 (niacinamide) 10mg, B6 (pyridoxine HCl) 2mg, fólínsýra 200mcg, B12 (cyanocobalamin) 2mcg, bíotín 100mcg, B5 (calcium pantothenate) 5mg, kalk (karbónat) 150mg, járn (ferrous fumarate) 9mg, magnesíum (oxíð) 75mg, sink (oxíð) 7mg, selen (selenium yeast) 50mcg, kopar (copper sulfate) 1mg, mangan (manganese sulfate)1,5mg, króm (króm picolinate) 50mcg, kalíum (potassium chloride) 100mg, kísill (calcium silicate) 15mg.

Önnur innihaldsefni:
Microcrystalline cellulose, dicalcium phosphate, croscarmellose sodium, stearic acid, pharmaceutical glaze, calcium stearate, talkúm, ethyl vanillin.

Tengdar vörur