I say til meðferðar og fyrirbyggjandi meðferðar á sýkingum í legggöngum 7 töflur

Meðhöndlar sýkingar í leggöngum af völdum sveppa og baktería og einkenni þeirra eins og útferð, kláða, sviða og vonda lykt. Ávinningur strax eftir fyrsta dag meðferðar en klára skal ráðlagðan meðferðartíma. Lækningatæki - Klínískt rannsakað - sönnuð virkni. Stuðlar að réttu sýru- og rakastigi slímhúðar svo sveppir og bakteríur þrífist ekki

Vörunúmer: 10128098
+
2.529 kr
Notkun
  • Notkun: Töflunni er komið fyrir djúpt í leggöngum á svipaðan hátt og tíðartappa.
  • Til að meðhöndla sveppasýkingu: 1 leggangatafla á dag í 7 daga.
  • Fyrir 16 ára og eldri konur sem finna fyrir einkennum.
Innihald

Innihald: Hýalúronsýra, laktitól einhýdrat, pólýetýlen glýkol 6000, krospóvidón, magnesíum stearat, sítrónusýra, bórsýra.
Inniheldur ekki hormón.

Varnarorð: Ekki nota töflurnar ef þú ert með ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna. Ekki gleypa töflurnar. Ekki nota töflurnar ef þú ert að reyna að verða þunguð - ekki er vitað hvort töflurnar hafi áhrif. Hafið samband við kvensjúkdómalækni ef einkennin hafa ekki minnkað eftir 5 daga, ef blóð er í þvagi, ef þú ert með kviðverki eða ef þú tekur eftir óvenjulegum eða óþægilegum einkennum.

Geymsluskilyrði: Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Geymið við herbergishita (15 – 25 °C) á skyggðum og þurrum stað.

Tengdar vörur