Framleiddur á 100% matvælahæfu (food grade) silikoni. Algjörlega BPA, PVC og þalatfrítt efni. Einföld hönnun sem auðvelt er að nota, léttur, má fara í uppþvottavél og er auðveldur í þrifum. Fyrirferðarlítill og auðveldur að taka með sér og nota hvar sem þú ert að gefa brjóst, heima og heiman.
- Sýgur sig fastan á brjóstið svo þú getur safnað allt að 110 ml af mjólk handfrjálst.
- Framleiddur á 100% matvælahæfu (food grade) silikoni
- Fyrirferðarlítill og auðveldur að taka með sér og nota hvar sem þú ert að gefa brjóst