La Roche-Posay Effaclar H Iso-Biome Creme rakakrem 40 ml.

Effacklar H Iso-biome rakakremið er nærandi krem fyrir óhreina, bólu húð sem er viðkvæm vegna þurrkandi húðmeðferðar. Formúlan hefur róandi áhrif á húðina um leið og hún styrkir húðina sem hefur orðið veikari í kjölfar lyfjameðferðar.

Vörunúmer: 10166690
+
4.499 kr
Vörulýsing

Effacklar H Iso-biome rakakremið er nærandi krem fyrir óhreina, bólu húð sem er viðkvæm vegna þurrkandi húðmeðferðar. Formúlan hefur róandi áhrif á húðina um leið og hún styrkir húðina sem hefur orðið veikari í kjölfar lyjfameðferðar. Ný formúla sem inniheldur Aqua Posae Filiformis sem er einstök samsetning af góðgerlum sem stuðla að jafnvægi í húðinni. Form´úlan er ofnæmisprófuð. 

Þróað, prófað og mælt með af húðsjúkdómalæknum um allan heim.


Notkun

Berið kremið á hreina húð kvölds og morgna. 

Tengdar vörur