Einstök formúlan inniheldur náttúruleg virk efni og byltingarkennda brúnkutækni sem mýkir húðina og gefur henni náttúrulegan lit. Tvíhliða djúphreinsihanski frá Marc Inbane með Active Charcoal sem er þekkt fyrir djúphreinsandi eiginleika sína. Hanskinn er tilvalinn til að undirbúa húðina áður en brúnka er borin á, en hún endist lengur ef húðin er djúphreinsuð fyrst.
Marc Inbane Tander gjafakassi | Brúnkufroða + frír hanski
Létt og mjúk froða frá Marc Inbane sem gefur náttúrulega brúnku og lagar sig að þínum húðlit. Froðan hressir upp á húðlitinn og gerir hann samstundis ljómandi en froðan inniheldur inniheldur þriðju kynslóðar hýalúronsýru sem hjálpar húðfrumum þínum að drekka í sig og viðhalda raka, viðheldur þéttleika og teygjanleika og stuðlar að heilbrigði húðar. Hún þornar hratt og auðvelt er að bera hana á með örtrefjahanskanum.
- Falleg og jöfn brúnka fæst með því að pumpa beint í hanskann og nota hann til að bera á húðina. Froðan dreifist vel og húðin verður náttúrulega fallega brún og ljómandi.
- Notið hanskann á blauta eða raka húð með léttum hringlaga hreyfingum með sturtusápu að eigin vali. Hanskinn virkar einnig vel til að ná restum af sjálfbrúnku af húðinni.
- Hættið notkun ef húðin verður ert. Notið ekki á sára húð, húðrof eða í andlit. Til að djúphreinsa andlit mælum við með Black Exfoliator frá Marc Inbane.
- Skolið hanskann eftir notkun og látið þorna. Active Charcoal, virka efnið í hanskanum, minnkar með tímanum sem dregur úr virkni hanskans.
AQUA,DIHYDROXYACETONE, CARAMEL, ERYTHRULOSE, DIMETHYL ISOSORBIDE, TRIDECETH-9, PEG-5 ETHYLHEXANOATE, ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE, HYDROLYZED SODIUM HYALURONATE, PEG-33, PARFUM, PEG-8 DIMETHICONE, POLYSORBATE20, PHENOXYETHANOL, BENZOIC ACID, PEG-14, GERANIOL, DEHYDROACETIC ACID, CI16035.
Í djúphreinsihanskanum: Active Charcoal