Masmi tíðabikar #Medium

Masmi álfabikar medium; Fyrir konur 25 ára og yngri og konur sem hafa fætt keisarafæðingu (ekki leggangafæðingu). Náttúrulegur staðgengill í stað tíðartappa og/eða tíðarbinda. Tekur allt að 25 ml. tíðablóð.

Vörunúmer: 10144493
+
4.592 kr
Vörulýsing

Þægilegur, hagkvæmur og umhverfisvænn. Unnin úr lífrænu hráefni og inniheldur ekki silicon, latex, BPA eða phthalate.

Tengdar vörur