Organicup tíðabikar #stærð B

OrganiCup tíðabikarinn er gerður úr mjúku silíkoni sem einnig er notað í lækningatæki. Bikarinn viðheldur náttúrulegri flóru líkamans vegna þess að hann tekur einungis við vökva en drekkur hann ekki í sig. Þetta kemur í veg fyrir ertingu og þurrk og tryggir náttúrulegt PH jafnvægi.   OrganiCup er einfaldur í notkun og tekur við sama magni og þrír tíðatappar. Hann veitir fullkomið hreinlæti og frelsistilfinningu við íþróttaiðkun og jafnvel sund.                                                               
Stærð B er fyrir konur eldri en 30 ára eða sem hafa fætt barn í gegnum fæðingarveg.                                               
KOSTIR ORGANICUP
Endist í allt að 10 ár 
Getur tekið við miklum vökva 
Fullkomið hreinlæti 
Engin óþægindi 
Umhverfisvænna
Getur haldið í allt að 12 klst
Engin þalöt, ilmefni, lím eða klór 
Gerður úr silíkoni sem er ætlað í lækningatæki
Vörunúmer: 10138084
+
4.899 kr
Vörulýsing
  • 100% ofnæmisprófaður úr sílikoni sem ætlað er í tæki til lækninga. 0% kemísk efni og aukaefni. 
  • Allt af 12 klst. lekavörn. Hentar einnig í íþróttum og á nóttunni. 
  • Endist í allt að 10 ár. Sparar umhverfinu stöðugan úrgang.

9 af hverjum 10 konum sem prófa tíðarbikarinn setja að þær muni halda áfram að nota hann og muni mæla með honum til fleiri. OrganiCup viðheldur náttúrulegri flóru líkamans vegna þess að hann tekur einungis við vökva en drekkur hann ekki í sig. Þetta kemur í veg fyrir ertingu og þurrk og tryggir náttúrulegt PH jafnvægi.


Tengdar vörur