MediPearl augnmaski

Augnmaskinn lagar sig að andlitinu og inniheldur litlar mjúkar perlur af vatni, glýseróli og natríumpólýakrýlati. Hann er CE-merkt lækningatæki og er algjörlega laus við BPA, þalöt og latex.

Vörunúmer: 10171135
+
3.599 kr
Notkun

Leggðu augnmaskann yfir lokuð augun í að hámarki 20 mínútur. Ef þú þarft að nota hann aftur skaltu bíða í tuttugu mínútur fyrir næstu meðferð. Maskinn er þrifinn með mildri sápu og má endurnýta hann margoft.

Hitameðferð/einkenni: MGD, hvarmabólga, augnþurrkur, kvef og
kinnholuvandamál. Hitið augnmaskann þar til hann nær þægilegum hita. Mundu að athuga
alltaf hitastig fyrir notkun. Lestu leiðbeiningarnar á umbúðunum.

Ráðlagður hitunartími fer eftir afli örbylgjuofnsins:

  • 700 W ~ 15 sek 1000 W ~ 12 sek
  • 1250 W ~ 10 sek


Ekki má hita maskann í ofni. Upphitun í vatni er í lagi svo framarlega sem hitastig vatnsins fari ekki yfir 48 gráður. Athugaðu alltaf hitastig maskans fyrir notkun. Ofhitnun getur valdið því að hann skemmist.

Kælimeðferð/einkenni: Ofnæmi, höfuðverkur, rauð augu, augnþreyta og bólgin augu. Frystið í a.m.k. tvær klukkustundir fyrir notkun

Tengdar vörur