Membrasin Moisture leggangakrem 30 ml.

Vitality Cream | Gegn leggangaþurrki
 • Hormónalaust byltingarkennt krem fyrir konur með leggangaþurrk t.d vegna breytingaskeiðs
 • Nærir slímhúð legganga og húð og slímhúð ytri kynfæra
 • Inniheldur hafþyrnisolíu SBA24® sem er rík af Omega 7 fitusýrum
 • Inniheldur hyaluronsýru sem eikur raka og mýkir
 • Inniheldur mjólkursýru hefur góð áhrif á bakteríuflóru legganga og stuðlar að réttu sýrustigi
Vörunúmer: 10158736
+
3.469 kr
Vörulýsing
 • Kremið hentar þeim konum sem glíma við leggangaþurrk og óþægindi á kynfærasvæði. 
 • Það eru gjarnan þær sem eru á breytingaskeiði, hafa verið í krabbameinsmeðferð, taka ákveðin lyf, eru með barn á brjósti eða þjást af sjúkdómi sem veldur þurrki á kynfærasvæðinu.
 • Membrasin Vitality cream er fyrir þær sem kjósa hormónalausa meðferð við leggangaþurrki og er lækningatæki með sannaða virkni (MD-lækningatæki).
 • Einnig getur kremið hentað þeim sem glíma við ójafnvægi í gerlaflóru legganga.

Ábyrgðaraðili: Avita ehf.

Notkun

Til að fá sem mesta virkni:

 • Mælt er með að nota kremið á kvöldin áður en farið er að sofa.
 • Það tryggir að kremið vinnur á réttu svæði, í leggöngunum.
 • Notaðu stjökuna sem fylgir með í pakkningunni til að sprauta kreminu upp í leggöngin. Skrúfaðu stjökuna á krem túpuna og kreistu kremið inn í, upp að svörtu línunni (u.þ.b. 2,4 grömm).
 • Skrúfaðu stjökuna af túpunni og sprautaðu kreminu upp í leggöngin.
 • Lestu vandlega notkunarleiðbeiningarnar (á íslensku) sem fylgja með í pakkningunni.
Innihald

Innihald:

 • Hafþyrnisolía (Sea Buckthorn Oil) 3%
 • Mjólkursýra 1%
 • Natríumhýalúrónat 0,1%

Hippophae Rhamnoides (Sea Buckthorn) Oil (3 %), Lactic Acid (1 %), Sodium Hyaluronate (0,1 %), Aqua, Cetearyl Alcohol, Dicaprylyl Ether, Sodium Lactate, Polysorbate 60, Cetyl Palmitate, Sorbitan Stearate, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Extract, Sodium Dehydroacetate, Sodium Benzoate, Phenoxyethanol

Tengdar vörur