Neostrata Correct Lip Wrinkle Repair 10 gr.

Með árunum, brotnar kollagen húðarinnar niður vegna öldrunar, sólarljóss og jafnvel vegna endurtekinna hreyfinga líkt og að drekka úr röri, brosa og kyssa og getur valdið óæskilegum línum fyrir ofan varir, broslínum og rúmmálstapi vara. Varalitir sem einu sinni fóru hæglega á varirnar hreyfast nú til í kringum varalínu. Lip Wrinkle Repair er staðbundið fyllikrem sem hefur áhrif á varasvæði og inniheldur NeoGlucosamine® og NeoCitriate® til þess að styðja við náttúrulega kollagen framleiðslu og veitir fyllri ásýnd á fínum línum fyrir ofan varir og broslínur.

Vörunúmer: 10166723
+
4.498 kr
Vörulýsing

Þetta staðbundna fyllikrem hefur fyllandi áhrif á munnsvæðið og veitir sýnilegan mun á fínum línum fyrir ofan varir og broshrukkum á aðeins þremur dögum!

Notkun
  • Berðu kremið beint á og fyrir ofan varasvæði tvisvar daglega og á broslínur sitthvorum 
  • Lip Wrinke Repair megin við munnsvæðið. Tímabundin sviðatilfinning getur fylgt.
Innihald

Lykil innihaldsefni:

  • 5% NeoGlucosamine: uppbyggingarefni Hyaluron sýru. Rannsóknir sýna að það stuðli að fyllri ásýnd húðar og sléttir úr fínum línum og hrukkum.
  • 3% NeoCitriate: Styður við náttúrulegt kollagen húðar til þess að bæta ásýnd húðar svo hún virðist fyllri. 
  • Peptide Infusion: Þekkt fyrir að hafa áhrif á fínar línur og hrukkur.

Tengdar vörur