Nordaid Chaga + D3 munnúði, 50 dagskammtar

Chaga inniheldur mikið magn andoxunarefna, Beta D-Glucans og er ríkur af trefjum, B1-, B2-, B3- og D2-vítamíni, prótíni, kalíum og joði. Chaga getur því stuðlað að heilbrigðu ónæmiskerfi, verndað gegn hjartasjúkdómum og haft jákvæð áhrif á blóðfitu og blóðþrýsting.  Hann getur einnig gagnast þeim sem eiga við bólgur í líkamanum að stríða. D-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins, viðhaldi eðlilegra beina og eðlilegrar vöðvastarfsemi.

Vörunúmer: 10168093
+
3.029 kr
Vörulýsing

Fyrir ónæmiskerfið. Bragðgóður úði sem frásogast og nýtist hratt og vel. Styður við ónæmiskerfið. 

Hentar fyrir alætur og grænmetisætur. Laktósa og glúten laus. Enginn sykur. Ekkert alkóhól

Munnúðinn nýtist líkamanum allt að 50% betur en hefðbundnar töflur og hylki, frásogast beint í gegnum slímhúð munnhols og út í blóðrásina. Það gefur betri árangur heldur en ef vítamínið þarf að ferðast í gegnum meltingarveginn.

ATH. Að ekki er mælt með að taka Chaga samhliða blóðþynningarlyfjum, blóðsykurslyfjum eða ef fólk er með viðkvæmni í nýrum.

Ábyrgðaraðili: Avita ehf.

Notkun

Ráðlagður dagskammtur: 4 úðar á dag sem innihalda 100 mcg chaga-svepp (inonotus obliquus extrakt 11:1), 2000 AE (50 μg) D3-vítamín (1000%*). 

Rannsóknir hafa sýnt að munnúði er það form með bestu upptöku í mannslíkamanum.

  • Inniheldur hvorki sykur né gervisykur
  • Mikil gæði og fyrsta flokks sérvalið hráefni
  • Nútíma loftlausar umbúðir sem tryggja ferskleika og endingu
  • GMP vottað


Þegar munnúðinn er notaður í fyrsta skipti er gott að ýta nokkrum sinnum á úðahausinn til að fá vökvann upp í rörið. Hristið glasið fyrir notkun. Úðið undir tunguna eða innan á kinnina. Munið að setja hettuna á úðahausinn og geymið flöskuna þannig hún standi lóðrétt.

Ef munnúðinn er ekki notaður í langan tíma, þá getur hann stíflast. Ef það gerist þá þarf að hreinsa úðahausinn með heitu vatni.

Athugið:
Fæðubótarefni kemur aldrei í staðinn fyrir fjölbreytt og gott mataræði. Varist að nota ekki meira en ráðlagður dagskammtur segir til. Geymist við stofuhita og ekki í sólarljósi.

Geymist þar sem börn ná ekki til

Innihald

Glýseról, hreinsað vatn, sólblómalesitín (ýruefni), extrakt úr chaga-sveppum (inonotus obliquus), sítrónusafi (sýrustillir), kalíumsorbat (rotvarnarefni), xantangúmmí (varðveisluefni), kólekalsíferól (D3-vítamín).

Tengdar vörur