Reishi-sveppurinn hefur verið notaður í austurlenskum lækningum frá ómunatíð. Hann inniheldur 400 næringarefni, m.a. þríterpenóíð, fjölsykrur og slímpeptíð sem kunna að skýra heilsufarsleg áhrif sveppsins. Reishi styrkir ónæmiskerfið og verndar gegn hjartasjúkdómum. Hann getur einnig gagnast þeim sem eiga við síþreytu og/eða þunglyndi að stríða.
Munnúðinn nýtist líkamanum allt að 50% betur en hefðbundnar töflur og hylki, þar sem járnið frásogast beint í gegnum slímhúð munnhols og út í blóðrásina. Það gefur betri árangur heldur en ef vítamínið þarf að ferðast í gegnum meltingarveginn.
ATH. Notið Reishi sveppinn með varúð samhliða blóðþynningarlyfjum eða blóðsykurslyfjum.
- Hentar fyrir grænkera og grænmetisætur
- Laktósa og glútenlaus
- Enginn sykur
- Ekkert alkóhól
Ábyrgðaraðili: Avita ehf.