Númer Eitt sótthreinsir fyrir yfirborðsfleti 500 ml.

Númer eitt sótthreinsispritt með einstökum ilmi af sítrónugrasi, sem virkar hressandi og upplífgandi. Númer eitt sótthreinsispritt með einstökum ilmi af sítrónugrasi, sem virkar hressandi og upplífgandi.

Vörunúmer: 10161054
+
1.974 kr
Vörulýsing

Notkunarmöguleikar eru margir:

  • Eldhúsið – borðið, stólarnir, ísskápurinn, innréttingin, ruslafatan
  • Baðherbergið – klósettið, vaskurinn, sturtan, spegillinn
  • Forstofan – innréttingarnar, hurðarhúnarnir, spegillinn, hurðirnar
  • Stigagangurinn – handriðið, hurðirnar, hurðarhúnarnir, póstkassarnir
  • Bíllinn – stýrið, mælaborðið, hurðirnar
  • Vinnustaðurinn – skrifborðið, tölvuskjárinn, stóllinn, síminn


Númer eitt sótthreinsisprittið er líka einstaklega gott til að pússa gler og glugga

Athugið að sótthreinsisprittið inniheldur m.a. etanól sem er leysiefni og getur haft áhrif á yfirborð lakkaðra, málaðra og bónaðra flata. Gerið prufu áður en sótthreinsisprittið er notað.

ILMKJARNAOLÍUR
Við notum 100% hreina sítrónugrass ilmkjarnaolíu frá Nikura í sprittið, sem skilur eftir sig ljúfan ilm, mildan en ekki of sterkan.

Sítrónugrass / Lemongrass ilmkjarnaolían er þekkt fyrir að bæta andlega líðan, og þykir frískandi og upplífgandi.

Ilmkjarnaolíur og notkun þeirra hafa lengi fylgt mannkyninu og okkur finnst alveg einstaklega skemmtilegt að geta nýtt okkur áhrif þeirra í sótthreinsisprittinu okkar.

Tengdar vörur