Otinova eyrnasprey

Otinova þurrkar upp vökva í eyrnagöngum, slær á kláða og hefur sýkla- og sveppadrepandi verkun. Ekki ráðlagt að nota Otinova í börnum með rör eða ef grunur leikur á rofi á hljóðhimnu.  Ekki skal nota Otinova hjá börnum yngri en 5 ára. Otinova eyrnaúðinn inniheldur ediksýru og ál asetat sem spila vel saman í vörn gegn eyrnabólgu.  Hér er því loksins komið á markað lækningatæki sem nota má til að fyrirbyggja og draga úr myndun á sýkingu í miðeyra sem gæti endað í eyrnabólgu.

Vörunúmer: 10158581
+
3.349 kr
Vörulýsing

Til meðhöndlunar og fyrirbyggingar á eyrnabólgu í ytra eyra (hlustarbólgu).

Verkunarmáti:
Otinova þurrkar upp vökva í eyrnagöngum, slær á kláða og hefur sýkla- og sveppadrepandi verkun.

Innihald

Ál asetat og ál asetotartrat (1,8% ál), edikssýra, vatn, pH 3-4. 15 ml (150 skammtar)

Tengdar vörur