Pharmaceris A, sólarvörn fyrir andlit og líkama SPF100+ 75 ml.

Sólarvörn með mikilli vörn SPF100+, vatnsþolin. Fyrir fólk sem er viðkvæmt fyrir ýmsum tegundum sólargeislunar, þ.e. fólk sem fær ofnæmisviðbrögð, sólbruna, hörundsroða, litabreytingar eða sólarexem.
 

Vörunúmer: 10168037
+
3.757 kr
Vörulýsing

Ráðlagt fyrir viðkvæma húð og fyrir þau sem eru í aukinni hættu á að fá húðskemmdir, þar með talið fólk með mjög ljósa húð. Sólarvörnin er ætluð fólki með auknar líkur á húðkrabbameini (fólk með ónæmisbælingu og/eða geislunarhyrningu). Kremið kemur í veg fyrir litabreytingar í húð og veitir mikla vörn fyrir húð sem þarfnast sérstakrar verndar einsog húð með tattú eða ör. Einnig til að fyrirbyggja að myndist ör eftir skurð. Þróað og prófað af húðlæknum.

Notist eftir kosmetískar húðmeðferðir eins og laser eða peeling. Sólarvörnin kemur í veg fyrir í veg fyrir; sólbruna, ertingu og bólgur, bólur og litaskemmdir og ofnæmisviðbrögð af völdum sólarljóss. 

Kremið veitir mikla breiðvirka vörn SPF100+ gegn margs konar skaðlegum sólargeislum sem ná djúpt inn í húðina – þar á meðal UVA, UVB, IR og HEV geislun. Náttúruleg Canola olía og þörungaþykkni vinna gegn roða, veita fullkominn raka og endurnæa húðina. 

Notkun

Til daglegra nota fyrir andlit og líkama, ekki augnsvæði. Berið hæfilegt magn (2mg/cm2) á andlit og þau svæði sem eru útsett fyrir sól sérstaklega viðkvæm svæði að minnsta kosti 20-30 mínútum áður en haldið er út í sólina. Berið aftur á húðina á tveggja tíma fresti og alltaf eftir sjó eða sund og mikinn svita.Það er mikilvægt að bera vel á húðina og fara eftir leiðbeiningum.