Pharmaceris F, Protective Corrective Fluid SPF50, 30 ml. #Ivory 01

Fyrir allar húðgerðir, einkum þá sem eiga til að fá ertingu í húðina vegna umhverfisþátta eða lyfja. Hentar þeim sem hafa viðkvæma húð sem þolir illa sól. Hentar albínóum. Án parabena, ofnæmisvaka og rotvarnarefna.

Vörunúmer: 10146717
+
4.671 kr
Vörulýsing
  • Veitir mjög góða vörn gegn UV geislum
  • Hylur lýti og litamisfellur
  • Helst vel á - 10 tíma
  • Einstakt innihaldsefni: Immunostimulating Leukine-Barrier™ sefar og róar húðina 
  • Hjálpar húðinni að halda raka
  • Dregur úr roða og ertingu
  • Stíflar ekki svitaholur og gefur eðlilega áferð
  • SPF 50+ vörn gegn UV geilsum

Tengdar vörur