Pharmaceris H-Stimpurin sjampó 250 ml.

Sjampó fyrir konur og karlmenn sem vilja koma í veg fyrir hárlos og skalla. Það hamlar gena og hormónatengdri  skallamyndun (e. androgenic alopecia). Það hamlar einnig hárlosi vegna lyfjanotkunar, streitu og þreytu eða eftir fæðingu. Örvar náttúrulegan hárvöxt.

Vörunúmer: 10141180
+
3.299 kr
Vörulýsing

Tvö innihaldsefni: The natural Growth Factor FGF og koffín eru áhrifarík bæði gegn hárlosi og til að örva hárvöxt. Þetta hefur verið vísindalega sannað  á óháðri rannsóknarstofu. Þessi innihaldsefni hafa áhrif á starfsemi fruma með því að örva náttúrulega eiginleika hársins og hársekkja til að viðhalda heilbriðgu hári og lengja líftíma þess. Koffín kemur í veg fyrir genatengdan skalla með því að vinna gegn neikvæðum áhrifum hormóna (e. androgens, DHT) sem valda hárlosi og hárþynningu. Djúpnærandi innihaldsefni á borð við niacinamide (PP vítamín), D-Panthenol og biotín sefa og stuðla að heilbrigðari hársverði. Sjampóið er milt en hreinsar vel bæði hár og hársvörð. Hárið verður mýkra og sterkara. Árangur og virkni vörunnar hefur verið sannreyndur með klínískum prófunum bæði in vivo og með trichoscope.

  • 100% Hárið varð þéttara og þykkara
  • 87% Hárið varð sterkara
  • 70% Ný hár mynduðust
  • 70% Kemur í veg fyrir hárlos
  • 70% Minna sést í hársvörð 

Samkvæmt prófum eftir 6 vikna notkun. 

Öryggi vörunnar:

  • Virkar vel fyrir viðkvæman hársvörð
  • Ofnæmisprófað
  • Klínískt prófað
  • Án Parabena
  • Án litarefna
  • Án ofnæmisvaka
  • Án silikónefna

Það tók vísindamenn Pharmaceris 10 ár að þróa þessa öfluga vöru, sem þykkir hárið og vinnur gegn hárlosi. Sjampó og hárnæring fyrir karlmenn og konur sem vilja heilbrigðara og þykkara hár.

Innihald

Aqua (Water), Sodium Myreth Sulfate, Cocamidopropyl Betaine, Glycerin, Acrylates Copolymer, Panthenol, Betaine, PEG-7 Glyceryl Cocoate, Caffeine, Urea, Niacinamide, Allantoin, Biotin, SH-Polypeptide-11, Hydroxyacetophenone, Glycol Distearate, Dicaprylyl Ether, Lauryl Alcohol, Glyceryl Oleate, Squalane, Coco-Glucoside, Polyquaternium-10, Laureth-2, PEG/PPG-120/10 Trimethylolpropane Trioleate, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Sodium Cocoyl Glutamate, Sodium Carbonate, Maltodextrin, Ethylhexylglycerin, Glyceryl Stearate, Hydroxyethylcellulose, Disodium EDTA, Citric Acid, Xanthan Gum, Glyceryl Behenate, Pentylene Glycol, Disodium Phosphate, Polyglyceryl-3 Methylglucose Distearate, Pyridoxine HCl, Hydrolyzed Yeast Protein, Threonine, Sodium Chloride, Potassium Chloride, Potassium Phosphate, Phenoxyethanol, Benzoic Acid, Dehydroacetic Acid, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Parfum (Fragrance), Acetyl Cedrene, Hexamethylindanopyran.

Tengdar vörur