Pharmaceris T Puri Sebotonique andlitsvatn 200 ml.

Andlitsvatnið hefur bakteríudrepandi eiginleika. Það hreinsar leifar af farða og öðrum óhreinindum. Tamarind þykkni hreinsar í burt dauðar húðfrumur og sefar bólgur í húðinni vegna sýkinga. Burdock þykkni og zink PCA koma jafnvægi á fituframleiðslu húðarinnar og gera svitaholur minna sjáanlegar.

Vörunúmer: 10134397
+
1.761 kr
Vörulýsing

Árangur og virkni vörunnar fyrir blandaða og feita húð hefur verið sannreyndur með klínískum prófunum.

  • 61% fannst varan mýkja húðina
  • 57% fannst varan veita raka
     
  • Ofnæmisprófað
  • Klínískt prófað
  • Án þekktra ofnæmisvaldandi ilmefna (allergen free)

Þessi lína er sérstaklega hönnuð til að meðhöndla húð sem fær bólur. Megin innihaldsefni hennar hjálpa til við að koma jafnvægi á fituframleiðslu húðarinnar. Vörurnar eru bakteríudrepandi og hjálpa til við að halda bólum í skefjum. Vörurnar eru ofnæmisprófaðar og erta ekki. Með því að hreinsa húðina daglega og bera á hana krem við hæfi er hægt að hjálpa húðinni að ná jafnvægi og minnka bólur.

Innihald

Tamarind extract – Hreinsar í burt dauðar húðfrumur. Veitir raka og kemur jafnvægi á rakabúskap húðarinnar.

Burdock extract – Kemur jafnvægi á bakteríuflóru húðarinnar. Kemur jafnvægi á fituframleiðslu húðarinnar. Er bakteríudrepandi.

Zinc PCA – Kemur jafnvægi á fituframleiðslu húðarinnar og minnkar fituframleiðslu hennar