- Þurrar hendur
- Útbrot og kláða
- Útbrot hjá börnum
- Fyrir og eftir rakstur
- Þurra og sprungna hæla
- Sem rakakrem
- Sólbruna og skordýrabit
Penzim lotion 50 ml.
PENZIM er fjölvirk húð- og heilsuvara sem inniheldur virk ensím (Penzyme) úr Norður- Atlantshafsþorski. Penzyme þorskaensímin virkjast þegar húðvaran er borin á húðina. Húðáburðurinn fæst bæði sem gel og lotion/sprey. PENZIM® er einkaleyfisvarin íslensk uppfinning sem byggir á áratuga rannsóknarstarfi. PENZIM húðvörurnar hafa verið á markaði í yfir 20 ár. Íslensk húðvara fyrir þig!
Gott er að nota Penzim 2-3svar sinnum á dag eða eftir þörfum. Best er að nudda Penzim vel inn í húðina ef því verður við komið. Enda þótt einungis þurfi lítið magn af Penzim hverju sinni er engin hætta talin vera á því að mikil notkun þess sé skaðleg.
Penzim má geyma við stofuhita eða í kæli og heldur það fullri virkni í að minnsta kosti 2 ár frá framleiðsludegi. Rétt er að forðast geymslu þess í sólarljósi eða þar sem hiti verður mikill.
Glycerin, vatn, Penzyme®, Alcohol, Calcium chloride, Tromethamine og Hydrochloric acid.