Phonak Stick´n Stay límmiðar á heyrnartæki 30 pör
Stick´n Stay límmiðar eru frábær leið til að halda heyrnartækjum öruggum á bak við eyrun. Önnur hliðin á límmiðanum fer á heyrnartæki og hin fer á húð. Það eru engar límleifar eftir á húð eða tæki og auðvelt er að setja þær á og fjarlægja. Einstök og ósýnileg leið til að minnka líkurnar á týna heyrnartækjum í kraftmiklu fjöri, hlaupatúr eða einfaldlega berjamó. Hentar bæði fyrir fullorðna og börn. Hvert box inniheldur 30 bréf með 2 límmiðum.
Vörunúmer: 10168071