R1 er ætlað til notkunar eins fljótt og auðið er eftir geislameðferð. R1 kælir, svalar og gefur raka og hjálpar til við að draga úr skaðlegum áhrifum á húðina. R1 inniheldur LACTOKINE ásamt öðrum laktósa próteinum sem hjálpa húðinni að viðhalda mýkt og teygjanleika.
- Ver húðina
- Kælir
- Gefur raka
- Mýkir
- Jafnar hitastig húðarinnar
Radiaderm R2 húðlögurinn er annað skrefið í R1 & R2 kerfinu. Það bætir raka í húðinni dag og nótt. R2 inniheldur Lactokine sem hjálpar húðinni að verjast til að ná fyrr bata. R2 svalar, gefur raka og hjálpar til við að viðhalda mýkt húðar sem skaddast hefur við geislameðferð og sólarljós. R2 veitir einnig UVA- og UVB-vörn til að draga úr hættu á viðbrögðum við sólarljósi eftir meðferð.
- Nærir húðina
- Mýkir
- Gefur teygjanleika
- Innheldur UVA & UVB