Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.
Sinomarin Babies Nose Care 18x5ml.
100% náttúruleg saltvatnslausn sem losar nefstíflur og heldur litlum nebbum hreinum. Sinomarin léttir á nefstíflum og hjálpar barninu að anda á náttúrulegan hátt. Sinomarin þynnir slím , dregur úr bólgum, hreinsar nefhol og veitir vernd gegn efri öndunarfærasýkingum og fylgikvillum. Hentar vel við kvefi, flensu, nefslímsbólgu, skúta- og eyrnabólgu og til reglulegrar umhirðu á nefi. Ætlað fyrir börn eldri en 1 mánaða.
Vörunúmer: 10160532
Vörulýsing
Notkun
- - Nokkrir dropar í hvora nös, 2-3 sinnum á sólarhring.
- - Notist eitt og sér eða ásamt lyfjameðferð.