Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.
Solaray Calcium Magnesium Zinc 100 hylki
Solaray Calcium, Magnesium og Zink er dásamleg steinefnablanda. Kalk, magnesíum og zink í góðum hlutföllum, auðnýtanlegt og þægilegt í inntöku. Gott að taka fyrir svefninn. Hentar sérstaklega vel eldri einstaklingum. Algengt er að fólk skorti þessi mikilvægu efni, sem getur komið niður á beinþéttni, vöðvavirkni og ástandi taugakerfis.
Vörunúmer: 10095651
Vörulýsing
Notkun
Fjögur hylki tekin dagleega með mat eða vatnsglasi.
Innihald
Calcium (as Calcium Carbonate, Calcium Hydroxide, Calcium Citrate, Calcium Amino Acid Chelate Complex), Magnesium (as Magnesium Oxide, Magnesium Citrate, Magnesium Amino Acid Chelate Complex), Zinc (as Zinc Amino Acid Chelate Complex), Glutamic Acid HCl