Omega 3 fitusýrur eru nauðsynlegar til að halda kólesteróli í jafnvægi og til myndunar hórmóna fyrir ónæmiskerfið. Þær örva efnaskipti, meltingu og starfsemi heila. Í raun eru þetta megrandi fitusýrur þar sem þær örva fitubrennslu en draga úr vökvasöfnun og sætindafíkn. Fyrir húðina eru þessar fjölómettuðu fitusýrur eins konar innri snyrtivörur.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.