Q10 er náttúrulegt efnasamband sem myndast í nær öllum frumum líkamans. Q10 tekur þátt í að vinna orku úr fæðuefnum í grunnefnaskiptum frumnanna. Það er einnig andoxunarefni. Með hækkuðum aldri minnkar framleiðsla líkamans á Q10 og því mikilvægt að taka það inn í formi bætiefnis.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.