The Ordinary Amino Acids + B5, 30 ml.

Amino Acids + B5 er þunnt serum sem að styður við náttúrulegan rakahjúp húðarinnar með því að bæta við óblandaðri 17% (miðað við þyngd) sýru af Amino Acids og Amino Acid. Þessi efni líkja eftir náttúrulegum rakagefandi þáttum húðarinnar og heldur formúlan ytra lagi húðarinnar vernduðu og vel vökvuðu án þess að gefa tilfinninguna á að vera fitug. Auk þess notar það 5% (miðað við þyngd) pro-vitamin B5 til að veita húðinni raka.

Vörunúmer: 10168552
+
2.398 kr
Notkun

Berið nokkra dropa á andlitið á morgnana og á kvöldin fyrir krem. Búast má við náladofa eftir notkun. Ef náladofinn er of sterkur er hægt að blanda formúlunni við önnur krem eða serum að eigin vali fyrir hverja notkun til þess að minnka styrkleika vörunnar. 

Ef erting kemur fram skal hætta notkun og hafa samband við lækni. Einungis skal nota vöruna samkvæmt leiðbeiningum á óbrotna húð. Ráðlagt er að prófa vöruna á litlu svæði fyrir notkun.

Innihald

Aqua (Water). Propanediol. Betaine. Sodium PCA. Panthenol. Sodium Lactate. Arginine. PCA. Aspartic Acid. Glycine. Alanine. Serine. Threonine. Valine. Proline. Isoleucine. Lysine HCl. Histidine. Phenylalanine. Glutamic Acid. Citric Acid. Dimethyl Isosorbide. Polysorbate 20. Trisodium Ethylenediamine Disuccinate. 1.2-Hexanediol. Caprylyl Glycol.

Tengdar vörur