The Ordinary Retinol 0,5% in Squalane 30 ml.

Retinol 0.5% in Squalane er formúla sem inniheldur ekkert vatn og inniheldur 0,5% retinol sem bætir útlit fínna lína sem myndast vegna taps á kollageni og elastíni. Húðin fær fallega áferð og jafnari húðtón. Formúlan inniheldur squalane sem er rakagefandi efni sem er náttúruega í húðinni og eykur raka á yfirborði hennar og hjálpar til að berjast gegn þurrki. Byrjaðu að nota Retinol 0,2% in Squalane og byggðu hægt upp þol í 0,5% retinol og retinol 1% in Squalane. Hentar öllum húðgerðum.

Vörunúmer: 10168563
+
2.198 kr
Vörulýsing

Ef þú ert með viðkvæma húð mælum við frekar með Granactive Retinoid 2% Emulsion. Við mælum með að nota ekki með öðrum retínolum, hreinum sýrum, Ethylated Vitamin C (LAA/ELAA) og ""Buffet"" + Copper Peptides 1%.

Retinol getur gert húðina viðkvæmari fyrir sólargeislum svo mikilvægt er að nota sólarvörn.

Athugið að geyma þarf flöskuna í kæli eftir opnun og nota innan þriggja mánaða.
Notkun

Berið lítið magn á andlitið á kvöldin á eftir serum og forðist sólarljós.

Innihald

Squalane. Caprylic/Capric Triglyceride. Retinol. Solanum Lycopersicum (Tomato) Fruit Extract. Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil. BHT.

Tengdar vörur