Ábyrgðaraðili: Avita ehf.
Trace Minerals Himalayan Shilajit 150 hylki
Shilajit er steinefnaríkt resín sem finnst á eða seytlar úr steinum í Himalajafjöllum. Það hefur myndast í aldanna rás við niðurbrot efnis úr plöntu- og dýraríkinu. Þetta niðurbrot myndar næringarríkt resín sem inniheldur náttúrulega fulvic-sýru, humic-sýru og fjölmörg snefilsteinefni.
Vegna ríkulegs magns næringarefna hefur shilajit lengi verið notað í ayurvedískri heilun til að styðja við orku, heilaheilsu, jafnvægi steinefna í líkamanum, ónæmisvirkni og almenna vellíðan.
2 hylki á dag, eða samkvæmt leiðbeiningum frá þínum heilbrigðisstarfsmanni.
ATHUGIÐ:
Fæðubótarefni kemur aldrei í staðinn fyrir fjölbreytt og gott mataræði. Varist að nota ekki meira en ráðlagður dagskammtur segir til. Geymist við stofuhita og ekki í sólarljósi.
Geymið þar sem börn ná ekki til
Shilajit extract 20:1 | 1000mg
ConcenTrace® 25 mg
Glúten frítt, vegan, GMP vottað, BPA frítt. 3rd party tested.
Engir þekktir ofnæmisvaldar