Vivag Intim Barrierkrem 50 ml.

Vivag® Meno varnarkrem er verndandi og mýkjandi krem fyrir viðkvæma húð kynfærasvæðisins. Vivag® Meno varnarkrem tryggir að húðin þorni ekki, heldur haldist stinn. Kremið er vatns fráhrindandi, mýkir húðina, eykur og viðheldur raka og eykur mótstöðuafl húðarinnar gegn ytra áreiti. Vivag® Meno varnarkrem er án ilmefna, litarefna og paraben rotvarnarefna.

 

Vörunúmer: 10110401
+
1.698 kr
Vörulýsing

Tíður þvottur á kynfærasvæði með sterkum sápuefnum svo sem sturtusápu, venjulegri handsápu, hársápu o. fl. getur leitt til ertingar, sviða og kláða í húðinni. Húðin getur einnig þornað og jafnvel sprungið. Því ætti ávallt að nota milda, til þess gerða sápu með lágt sýrustig (um það bil pH 4, eins og á kynfærasvæðinu), án ilmefna, litarefna og rotvarnarefna, svo eðlilegt jafnvægi svæðisins raskist ekki.

Húðin er gerð úr nokkrum lögum. Efsta lagið (yfirhúðin) er úr hornfrumum og varnarefnum (fituefnum). Ef sterkar sápur eru notaðar er hætta á að ójafnvægi myndist í húðinni og að mikilvæg fituefni, sem vernda húðina og halda henni rakri, séu þvegin burt.

  • Án litarefna
  • Án rotvarnarefna (einnig paraben)
  • Inniheldur mjólkursýru
  • Lágt sýrustig (pH 4)
  • Inniheldur efni sem viðhalda raka húðarinnar
  • Kemur aftur á eðlilegu ástandi og verndar það
  • Hentar sérstaklega vel fyrir þurra, erta og viðkvæma húð
  • Sápan er þykk og drjúg í notkun
  • Stútnum er lokað með himnu sem ver innihaldið fyrir bakteríum
  • Má nota daglega

Notkun

Notkun Vivag® Meno varnarkrems Berist daglega eða eftir þörfum á viðkvæma húð á kynfærasvæðinu, eða þar sem húðin þarfnast sértakrar verndar og umhirðu. Berið kremið á þau svæði sem þörf er á og látið það berast inn í húðina. Óhætt er að nota Vivag® Meno varnarkrem á viðkvæma húð, þar sem öll innihaldsefni þess eru sérstaklega valin með tilliti til þess hve mild þau eru.

Tengdar vörur