VÖGGUGJÖF LYFJU INNIHELDUR:
- MAM Easy Start Anti-Colic pela 130 ml.
- MAM Start nýburasnuð (0-2 mánaða) 1 stk.
- Naif sínk bossakrem 15 ml.
- Bibs Color eða Supreme snuð 1 stk.
- Curaprox barnatannbursta 0-4 ára
- Dew Baby 100% náttúrulegt sótthreinsivatn 65 ml.
- Sinomarin Babies Nose Care 6 ampúlur
- Chicco Physio snuð 0-2 mánaða, 1 stk.
- Lansinoh dömubindi eftir fæðingu 1 stk.
- Lansinoh frystipokar fyrir brjóstamjólk 2 poka.
- Lansinoh einnota lekahlífar 2 stk.
- Lansinoh brjóstakrem 1,5 ml.
- Chicco lekahlífar 2 stk.
- Windi bossaventil 1 stk.
- Lille Kanin SOS krem 10 ml.
- Sóley Græðir 5 ml.
- Masmi prufupakka 2 dömubindi
- OcuSOFT Baby augnhára,-augnloka,- og stíruhreinsiklúta 1 stk.
- La Roche-Posay Cicaplast krem 3 ml.
- Fræðslubækling
HAFÐU Í HUGA...
- Vöggugjöfin er hugsuð fyrir verðandi foreldra og börn að þriggja mánaða aldri.
- Vöggugjöfin nýtist verðandi og nýbökuðum foreldrum best og er hugsuð fyrir foreldra að panta en ekki aðstandendur.
- Til að sem flestir foreldrar og nýfædd börn geti notið Vöggugjafarinnar gerum við einungis ráð fyrir einni Vöggugjöf fyrir hvert barn.
- Við sérveljum gæðavörur í Vöggugjöfina, en þær gætu verið mismunandi milli ára
- Vöggugjöfin er sérvalin og því er ekki hægt að skila eða skipta einstaka vörum úr Vöggugjöfinni.
- Sækja þarf gjöfina innan 14 daga eftir að póstur berst um að pöntun sé tilbúin til afhendingar.
- Ef þú velur að sækja Vöggugjöfina, verður tölvuóstur sendur til þín þegar hún er tilbúin til afhendingar.
- Athugið að vörur gætu verið mismunandi á milli gjafa.
- Vörurnar í Vöggugjöf Lyfju eru pakkaðar inn í pappaöskju með örverueyðandi lakki sem á sér engar hliðstæðu. Þegar lakkið kemst í snertingu við ljós og súrefni þá hverfur 99,99% af þeim bakteríum, veirum og sveppum sem kunna að hafa verið á prentfletinum.