Bólótt húð

Vörur sem vinna gegn bólum geta verið ertandi fyrir húðina og gert hana viðkvæmari fyrir sól. Því er enn mikilvægara en ella að nota sólarvörn daglega. Notaðu olíulausa sólarvörn sem er með SPF 50 og er sérstaklega gerð fyrir andlit. Aðrar sólarvarnir geta verið of olíukenndar og aukið á bólumyndun.