Hrein vara

Vottunin, Hrein vara í Lyfju
Við leggjum upp úr faglegri ráðgjöf og stuðningi við þig á þinni heilsuvegferð. Við vitum að heimur innihaldslýsinga er flókinn og illskiljanlegur og því höfum við unnið vinnuna til að einfalda þér valið.

Þær vörur sem fá vottunina Hrein vara í Lyfju eru vörur sem þú getur treyst. Vörurnar hafa verið yfirfarnar og innihaldsefni rýnd af sérfræðingum á sviði skaðlegra innihaldsefna. Una Emilsdóttir sérnámslæknir í atvinnu- og umhverfislæknisfræði er faglegur ráðgjafi vottunarinnar Hrein vara í Lyfju

Við setjum ítarlegar kröfur á þær vörur sem fá vottunina. Vörurnar eru lausar við innihaldsefni sem talin eru skaðleg eða geti mögulega haft skaðleg áhrif á þig eða umhverfið. Nánar hér

BIBS Couture Ivory / Blush Silicone 0 mán+ #stærð 1

Vrn: 10166794
1.999 kr

BIBS Couture Ivory / Blush Silicone 6 mán+ #stærð 2

Vrn: 10169484
1.999 kr