Vörur í Vöggugjöf

Það er að ýmsu að huga þegar fjölskyldan stækkar. Það þarf að græja og gera, redda og stússast. Sumt er til, annað vantar og sumt meira að segja vissir þú ekki að þú þyrftir, fyrr en á reynir. Vöggugjöf Lyfju er ókeypis glaðningur, ætlaður verðandi foreldrum og börnum að þriggja mánaða aldri. Sumar vörur í Vöggugjöfinni eru í fullri stærð og aðrar eru lúxusprufur. Að auki inniheldur Vöggugjöfin bækling með ýmsum gagnlegum upplýsingum og fræðsluefni fyrir foreldra.

BIBS Colour Vanilla / Pine Latex 0 mán+, 2 stk. #stærð 1

Vrn: 10169478
1.999 kr

Masmi þunn dömubindi 10 stk.

Vrn: 10134942
1.029 kr

Masmi Organic ultrathin innlegg 24 stk.

Vrn: 10134948
1.049 kr

Vöggugjöf Lyfju

Vrn: 10153644
0 kr